Viðskipti og efnahagsmál

Viðskipti og efnahagsmál

Hvernig eru Grikkir?

Ein meginástæðan fyrir því hve illa samningaviðræður Grikkja við evruríkin hafa gengið er að traust milli samningsaðila er ekkert. Kannski héldu forsætis- og fjármálaráðherrar Grikkja í alvöru að þeir væru miklu snjall­ari en viðsemjendurnir og að gætu snúið á þá

Pages