Viðskipti og efnahagsmál

Viðskipti og efnahagsmál

Afsláttarkrónur

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er fjallað um það að forsætisráðherra telji að gengi sem almenningur kaupir erlendan gjaldeyri á sé afsláttargengi og að fyrirtæki geti bara tekið lán í útlöndum ef þau séu ekki ánægð hér.

Viðskipti og efnahagsmál

Eigum við að taka upp mynt Kúbu?

Rökin fyrir því að Íslendingar sækist eftir því að nota evru sem gjaldmiðil eru tvenn: Stór hluti útflutnings Íslendinga fer til Evrópulanda og evran er sett upp sem alþjóðleg mynt. Segjum samt að við föllumst á þau rök að evran henti illa og Kanadadalur eða norska krónan henti Íslendingum vel. Þá...

Viðskipti og efnahagsmál

Kínverskir kommar eru seigir karlar

Þráinn Eggertsson hagfræðiprófessor er í yfirgripsmiklu viðtali í áramótablaði Frjálsrar verslunar. Þar ræðir hann meðal annars um dómsdagsspár, bókina Heimur batnandi fer, hin kolgrænu kirkju umhverfissinna, hagvöxt og hlýnun jarðar, samdrátt í Kína og hvort Bandaríkjamenn þufi að óttast styrk...

Viðskipti og efnahagsmál

Minna horft í baksýnisspegilinn

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri tryggingafélagsins Varðar, er í hópi stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að stjórnendur horfi í auknum mæli fram á veginn í stað þess að rýna í baksýnisspegilinn.​

Pages