Viðskipti og efnahagsmál

Viðskipti og efnahagsmál

Bjartsýni að aukast

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, situr fyrir svörum í stjórnendaviðtölum Frjálsrar verslunar í bókinni 300 stærstu. Hún segist hafa áhyggjur af að útflutningur sé ekki að aukast sem skyldi en hann sé einn af undirstöðum hagvaxtar.

Viðskipti og efnahagsmál

Thatcher vakti aðdáun

Pétur Björnsson, stjórnarformaður Ísfells, er einn tuttugu og fimm stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Pétur bjó í Bretlandi á valdatíma Margrétar Thatcher og var umsvifamikill í sölu á fiskafurðum frá Íslandi.

Viðskipti og efnahagsmál

Margt tekist vel

Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, er á meðal hinna tuttugu og fimm stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að margt hafi tekist vel og atvinnulífið sé á ágætri siglingu.

Viðskipti og efnahagsmál

Hvers vegna breytir gott fólk rangt?

Ein helsta ráðgátan í sambandi við hrunið er hvers vegna svo margir gátu hegðað sér óábyrgt í svo langan tíma. Þetta gerðist svo sannarlega ekki bara á Íslandi heldur víða um heim. Mörgum kom það á óvart að verðbréfaviðskipti hættu um tíma að snúast um viðskiptin ein þar sem bæði kaupandi og...

Viðskipti og efnahagsmál

Útvegurinn náð sér best

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, er einn af tuttugu og fimm stjórnendum sem sitja fyrir svörum í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir ánægjulegt hvað útgerðin hefur náð sér vel á strik síðstu árin.

Pages