Viðskipti og efnahagsmál

Viðskipti og efnahagsmál

Ákvarðanir undir álagi

Högni Óskarsson, geðlæknir og stjórnendaþjálfari, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar og skrifar um skipulagið í vinnunni. Í nýjasta tölublaðinu, bókinni 300 stærstu, skrifar hann um ákvarðanir sem teknar eru undir álagi. Hann segir að ímynd hins snjalla stjórnanda hafi gjarnan verið af...

Viðskipti og efnahagsmál

Stefnumót um nýsköpun í áliðnaði

Það var margt um manninn á stefnumóti um nýsköpun í áliðnaði sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík 18. nóember. Þar komu saman á sjöunda tug stofnana og fyrirtækja til að hlýða á erindi um nýsköpunarumhverfið og röð örkynninga með hugmyndum að framþróun og nýsköpun í áliðnaði.

Pages