Viðtöl

Viðtöl

Stefna okkar er að vera áhorfendaleikhús

Það hefur ekki farið framhjá neinum að blómleg starfsemi á sér stað hjá Leikfélagi Akureyrar. Hver stórsýningin af annarri leit dagsins ljós í vetur. Ekki aðeins hafa gagnrýnendur hrifist heldur einnig hinn almenni leikhúsgestur. Þrjár nýjar sýningar voru frumsýndar: Fullkomið brúðkaup,...

Viðtöl

Morgunhress og metnaðargjörn

Óhætt er að segja að Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, einn þáttastjórnenda Íslands í bítið, hafi farið í gegnum öldudali í lífinu. Aðeins 14 ára gömul hóf hún fyrirsætuferil og vann síðar keppnina um Ungfrú Ísland. Um tvítugt missti hún föður sinn skyndilega og fyrir þremur árum gekk hún í gegnum...

Viðtöl

Margbreytileiki manneskjunnar

Vinnustofan er í bakhúsi í Vesturbænum. Mannhæðarháir skúlptúrarnir skreyta rýmið; þeir eru í mannsmynd. Sumir virðast lúta höfði. Það er næstum því eins og fólkið, sem Steinunn Þórarinsdóttir hefur skapað, virðist hlusta á samtalið. ,,Ég teiknaði mikið þegar ég var barn,“ segir myndhöggvarinn. ,,...

Viðtöl

Að skilja heilann til að skilja manninn

Ragnhildur Káradóttir varði nýlega doktorsverkefni sitt í lífeðlisfræði við University College London. Hún hefur, ásamt samstarfsfólki sínu, vakið mikla athygli fyrir uppgötvun sína í taugavísindum en niðurstöður rannsóknar þeirra geta aukið skilning á því hvað gerist við heilablóðfall, heilalömun...

Viðtöl

Teflir til sigurs

Guðfríður Lilja kemur móð og másandi til fundar við blaðamann á kaffihúsi í Bankastrætinu eftir vasklegan sprett af Vesturgötunni. Blaðamaður innir hana eftir því hvort í nógu sé að snúast hjá henni og jú, jú, hún jánkar því og segist ekki eiga í vandræðum með að koma sér í fleiri og fleiri...

Viðtöl

Ólýsanleg tilfinning að svara rétt

Lið Menntaskólans á Akureyri gjörsigraði lið Verzlunarskóla Íslands í spurningakeppninni Gettu betur fyrir skemmstu. Flest ef ekki öll stuðningslið skólanna halda uppi góðri stemningu í salnum og hvetja sína menn áfram og ég efa ekki að stór hluti Norðlendinga hafi verið þegjandi hás daginn eftir...

Viðtöl

Söngurinn er ástríðan

Jafnvel þótt Regína Ósk Óskarsdóttir hafi lent í öðru sæti í undankeppni Júróvisjóns þetta árið er ekki ofsögum sagt að hún hafi komið, séð og sigrað á úrslita kvöldinu. Hún hefur fengið glimrandi góð viðbrögð eftir keppnina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafnannasamt hjá söngkonunni.

Viðtöl

Opnar fyrir íslenska tónlistarmenn!

Það var á hátindi blóma- og Bítlatímabilsins sem frægðar sól Óttars Felix Haukssonar sem hljómlistarmanns skein hvað skærast. Frægðar sól hans skín ekki síður skært í dag, hinum megin við línuna, sem útgefandi söluhæstu platna landsins síðast liðin ár og sem boðberi íslenskrar dægurtónlistar inn á...

Viðtöl

Heimurinn má alveg vera memm

Saga Garðarsdóttir var meðmælandi í sigurliði Menntaskólans í Reykjavík í Morfískeppninni í ár. Umræðuefnið sem deilt var um var „Frelsi einstaklingsins“ og voru MR-ingar fylgjandi en lið MH-inga var á móti. Saga vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Lið Menntaskólans í Reykjavík sem vann...

Viðtöl

Eru Íslendingar fordómafullir?

Kannski hefur sjaldan verið meiri þörf fyrir að útskýra fyrir Íslendingum að fordómar séu óbeit sem ekki styðst við reynslu. Eða hvað? Erum við jafnfordómafull gagnvart útlendingum og ætla mætti af fyrirsögnum og fréttum í blöðum eða því sem við heyrum í kringum okkur? Verða útlendingar almennt...

Pages