Viðtöl

Viðtöl

Til heiðurs ömmu

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir kom, sá og sigraði í keppninni um Ungfrú heim í Kína. En hún er ekki fyrsta íslenska stúlkan sem nær langt í þessari keppni. Hér verður rakin saga helstu sigra Íslendinga í alþjóðlegum fegurðarsamkeppnum. Mat fólks á fegurð er að mestu huglægt og bundið menningu okkar...

Viðtöl

Auðmjúkur Þjónn

„Ég hugsa allt út frá myndlistinni minni,“ segir Sigurður Árni. Þess má geta að hann opnaði einkasýningu í Galerie Aline Vidal í París 23. febrúar og stendur sýningin til 8.apríl.

Viðtöl

ÍSLAND ÁRIÐ 2030

Við erum í hópi hamingjusömustu og ríkustu þjóða heims. En hvað ber framtíðin í skauti sér? Við fáum skoðanir Tryggva Felixsonar, framkvæmdastjóra Landverndar, Gylfa Magnússonar, hagfræðings og prófessors við Háskóla Íslands, Sigríðar Völu Halldórsdóttur, verkfræðinema og formanns Félags véla- og...

Viðtöl

Spákonan: Treystir á guð og lukkuna

Vinnutími hennar er óreglulegur, hún þarf oft að vinna á nóttunni, hefur enga sjúkratryggingu, fær ekki launað sumarfrí og þaðan af síður veikindaleyfi. Og þegar hún á 25 ára starfsafmæli á þessu ári mun enginn afhenda henni gullúr og þakka henni tryggðina við starfið. En Sirrý er sátt. Þetta er...

Viðtöl

Sjónvarpsgellan Silvía

Kjaftfor glysgella sem ögrar öllum í kringum sig. Hálfgerður antikristur sem trúir að kaupa megi öll heimsins gæði og verulega ýkt persóna. Á þessa lund má lýsa sjónvarpsfígúrunni Silvíu Nótt, sem slegið hefur rækilega í gegn síðustu mánuði og var meðal annars kjörin Sjónvarpsmaður ársins á...

Viðtöl

Popparinn á hótelinu

“Eftir ferðalög um landið þvert og endilangt í mörg ár hefur maður vissulega ákveðnar hugmyndir um hvernig gott hótel á að vera. Það þarf umfram allt annað að vera vistlegt og þar þarftu að skynja að þú sért velkominn, svo þér líði sem best. Þetta er ekki flókin speki, en engu að síður mjög...

Viðtöl

Arðsemi sálarlífsins skiptir máli

„Viðurkenning á ferðaþjónustu sem raunverulegri atvinnugrein hefur helst komið til á síðustu tíu árum, enda hefur fjöldi ferðamanna hingað til lands aukist mjög á þeim tíma. Stjórnvöld sýna greininni vissulega áhuga, en mættu veita henni betri stuðning. Sjálfsagt þykir að fara í til dæmis...

Viðtöl

Gæti það gerst hér?

Á undanförnum árum hafa hryðjuverk verið framin víða á Vesturlöndum. Eðli málsins samkvæmt eru hryðjuverk ofbeldi sem erfitt er að varast. Þau ríða yfir þegar menn búast síst við þeim. Ódæðisverkin í Bretlandi í sumar verða til þess að við spyrjum: Gæti slíkt gerst á Íslandi?

Pages