Iceland Review

Iceland Review

Nýjasta útgáfa

Iceland Review er fjölbreytt tímarit á ensku sem nær til þúsunda áskrifenda erlendis. Nú geta allir ferðamenn sem koma til landsins fengið blaðið á Keflavíkurflugvelli, á Seyðisfirði þar sem Norræna kemur að landi og víðar. Iceland Review hefur komið út síðan 1963. Auk þess koma tugir þúsunda inn á vefinn www.icelandreview.com í viku hverri.

Ritstjóri Iceland Review er Páll Stefánsson, og auglýsingastjóri Sunna Mist Sigurðardóttir,