afþreying

afþreying

Friðsamt Íslandsmót í skrafli

Loftið var lævi blandið í Friðarhúsinu. Úti fyrir stóðu tveir keppendur og reyktu. Þegar blaðamann bar að garði með myndavél höfðu þeir á orði að þeir hefðu gleymt að farða sig í morgun. Það var greinilega þverfótað fyrir blaðamönnum á þessu Íslandsmóti í skrafli.

afþreying

Leyndardómar Snæfellsjökuls – í þrívídd

Vísinda- skáldsaga Jules Verne, Leyndar- dómar Snæfellsjökuls, er einhver vinsælasta og mest lesna skáldsaga í þessum flokki og nýtur enn mikill vinsælda þrátt fyrir að rúmlega 140 ár séu liðin frá því hún var gefin út. Í bókinni notar franski rithöfundurinn Jules Verne Snæfellsjökul sem inngang að...

afþreying

Rapparinn sem sló í gegn í sjónvarpi og kvikmyndum: Will Smith

Will Smith er margt til lista lagt og hefur náð langt bæði í tónlist og á hvíta tjaldinu. Hann er í dag ein stærsta og vinsælasta kvikmynda- stjarna heims, en lætur frægðina ekki vefjast fyrir sér, er mörgum til fyrirmyndar hvað varðar líferni og kann best við sig heima hjá eiginkonu og börnum.

afþreying

Matt Damon

Hið virta fjármála- tímarit Forbes gerði nýlega könnun á því hvaða leikari í Hollywood skilaði mestum hagnaði. Það kom nokkuð á óvart að Matt Damon skyldi lenda í fyrsta sætinu. Nú er hann ekki sá leikari sem þénar mest, þótt ekki þurfi hann að kvarta yfir launum sínum en hann fær 10-15 milljón...

afþreying

James Bond og Jason Bourne

James Bond og Jason Bourne eiga lítið sameiginlegt en samt er verið að bera þá saman og deilt um hvort Jason Bourne sé verðugur arftaki James Bond. Þeir sem telja að James Bond sé útbrunninn og hafi ekkert nýtt að fram að færa hafa tekið Jason Bourne fagnandi.

afþreying

Forest Whitaker

Við- kunnanlegur gæðaleikari sem lætur vel að leika persónur sem eru sakleysið uppmálað, aðrar persónur sem fyrst og fremst eru mannlegar, en látið ekki blekkjast af útlitinu. Hann getur eins vel leikið illmenni, morðingja og nú síðast einræðisherra sem hefur öðlast sess meðal verstu manna sem uppi...

afþreying

DVD-tónleikadiskar rokseljast

Sala á íslenskri tónlist á DVD- mynddiskum jókst mikið á síðasta ári: Bubbi, Björgvin og Sálin seldust samtals í rúmlega 43 þúsund eintökum.

afþreying

Bestu bítlalögin

Er hægt að velja tíu bestu bítlalögin? Sex þekktir einstaklingar og harðir Bítlaaðdáendur voru fengnir til að velja tíu bestu Bítlalögin að þeirra mati og gerðu það, en voru allir sammála að um nánast óvinnandi verk væri að ræða, úr svo mörgu góðu væri að velja.