Evrópa

Evrópa

Er aðlögun að Evrópu hættuleg?

Eitt af því sem talað er um vegna aðildarviðræðna Íslendinga við Evrópusambandið er að krafist sé aðlögunar Íslands að reglum þess. Ekki þarf að efast um að Íslendingar munu þurfa að laga sig að Evrópusambandinu ef samningar nást. Það gleymist hins vegar í umræðunni að þjóðin hefur verið í aðlögun...

Evrópa

Um hvað snýst Evrópusambandið?

Í Vísbendingu birtist fyrir fjórum árum umfjöllun um Evrópusambandið og hvað aðild hefur í för með sér fyrir Ísland. Nú á næstu dögum verða birtar hér á vefnum greinar úr þessum flokki. Það er því miður einkennandi fyrir umræðuna að menn beina henni oft á rangar brautir með ósönnum yfirlýsingum,...

Evrópa

Sameinuð stöndum vér

Þremur árum eftir hrun á þjóðin því miður enn langt í land. Því er mikilvægt að sjálfstæðismenn standi saman á örlagatímum þegar þjóðin þarf á nýrri forystu að halda.

Evrópa

Þjóðarhagur umfram allt annað

Á næstu dögum mun Alþingi greiða atkvæði um það hvort Ísland sækir um aðild að Evrópusambandinu. Rétt er að leggja áherslu á að ályktunin snýst aðeins um tvennt: Að fela ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ES og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin...

Evrópa

Stefna stjórnmálaflokkarnir að nýju hruni?

Eftir nokkra daga verður kosið til Alþingis. Því miður virðist sem stjórnmálaflokkarnir geri sér enga grein fyrir því, að ef ekki er gripið til ráðstafana nú þegar er líklegt að yfir þjóðina dynji annað stóráfall og þjóðin verði um langa framtíð föst í fátæktargildru.

Evrópa

Er Evrópuumræðan gleymd?

Fyrir um það bil mánuði var umræðan um það hvort Ísland ætti að sækja um aðild að Evrópusambandinu mál málanna á Íslandi. Það er kannski ofmælt því að bankahrunið skyggði auðvitað á allt annað, en Samfylkingin hótaði stjórnarslitum ef Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ekki á landsfundi að ganga til...

Pages