Frjáls Verslun

Sumra er geð að geipa um féð (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Umræðan um Prómens á Alþingi var hin furðulegasta og átti Árni Páll Árnason enn einn sprettinn í ómálefnalegum umræðum og sýni svo ekki verður um villist að sumra er geð að geipa um féð.

Frjáls Verslun

Hvers virði er vörumerkið Jón Gnarr?

Í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er afar fróðleg og ítarlegt úttekt á virði vörumerkja og stjórnmálamönnum sem vörumerkjum. Hvers vegna eru vörumerki einhvers virði og hvað gerir þau verðmæt? Þessum spurningum er svarað í greininni í merku viðtali við Friðrik Eysteinsson, markaðsfræðing og einn...

Frjáls Verslun

Brot úr forsíðuviðtalinu við Guðrúnu

Þegar Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins, fór óvænt í formannsslaginn gegn sitjandi formanni, Svönu Helen Björnsdóttur, vakti það verulega athygli. Þegar hún er spurð hvers vegna hún hafi farið fram segist hún hafa viljað taka forystuna um að gera...

Frjáls Verslun

Kom, sá og sigraði

Fróðlegt og skemmtilegt viðtal er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, nýjan formann Samtaka iðnaðarins, í nýju 132 síðna og stórglæsilegu tölublaði Frjálsrar verslunar. Guðrún fór óvænt gegn sitjandi formanni í Samtökum iðnaðarins, Svönu Helen Björnsdóttur, í kosningum um formennsku í félaginu og hafði...

Frjáls Verslun

Sigmundur svarar Björgólfi um planið (JGH)

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er í ítarlegu forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Þetta er stórglæsilegt 148 síðna blað með stórum blaðauka um fjármál þar sem í fyrsta sinn á Íslandi er birt yfirlit yfir ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu og...

Frjáls Verslun

Leiðrétting vegna MP banka: Rauði liturinn

Ég bið MP banka afsökunar á leiðum mistökum í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar þar sem birt er afar athyglisverð könnun blaðsins um ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu – sem og ávöxtun allra sjóða hjá stærstu verðbréfasjóðunum. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi þar sem þessar...

Frjáls Verslun

Hin blinda peningastefna Seðlabankans

Ragnar Árnason prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun um efnahagsmál. Í nýjasta tölublaðinu, áramótablaðinu, fjallar hann um peningastefnu Seðlabankans og nefnir hana hina blindu peningastefnu og kemur skoðun hans hér í heild sinni: „Seðlabankinn fylgir...

Frjáls Verslun

Gullfallegt áramótablað Frjálsrar verslunar

Áramótablað Frjálsrar verslunar er gullfallegt og vandað. Fyrstu eintökin voru afhent í hófinu á Hótel Sögu þegar maður ársins var útnefndur. Það er 164 síðna blað og víða komið við eins og vera ber um áramótin. Forsíðuviðtalið er við mann ársins í atvinnulínu 2013 hjá Frjálsri verslun, Grím...

Frjáls Verslun

Viðskilnaður Jóns Gnarrs: 17 milljarða aukning skulda

Jón Gnarr hættir í pólitík í vor og snýr sér að listagyðjunni aftur. Frjáls verslun skoðar fjárhagslegan og pólitískan viðskilnað hans í borginni í ítarlegri fréttaskýringu. Pólitískur viðskilnaður er mikið tómarúm þar sem þrír munu berjast um stólinn; Björn Blöndal, Dagur B. Eggertsson og Halldór...

Pages