Greinar

Greinar

​YFIR ALDARGAMLAR DÚKKUR OG TINDÁTAR

Friðbjarnarhús norður á Akureyri lætur ekki mikið yfir sér, en innan dyra opnast heill heimur ævintýra. Þar veitir myndlistarkonan Guðbjörg Ringsted forstöðu Leikfangasafni á Akureyri og það fyrsta sem blasir við þegar gengið er inn í húsið eru herbergi full af leikföngum af ýmsum stærðum og gerðum.

Greinar

Einföld og sársaukalaus leið til að minnka halla fjárlaga

Almenningur hefur orðið fyrir ýmsum áföllum og má síst við hækkuðum sköttum en ríkið þarfnast sárlega meiri tekna. Meðal nýrra hugmynda er skattlagning lífeyrisiðgjalda þegar þau eru greidd, en þau eru nú undanþegin skatti. Þess í stað yrði lífeyririnn ekki skattlagður. Þessar tillögur eru róttæk...

Greinar

Sjáið þið tindinn?

Það var um miðjan mars sem ég fékk upphringingu á skrifstofuna. „Það er kona í símanum sem vill gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnað.“ Þetta hljómaði áhugavert. En ég hafði á þeirri stundu ekki hugmynd um hve mikil áhrif þetta símtal mynd hafa á líf mitt næstu tvo mánuðina. Í símanum var...

Greinar

Bókaþjófurinn mikli

Það var spennandi haustdagur í október 2003 hjá Margaret Ford. Einmitt svona dagar gerðu starfið hjá uppboðshúsinu Christie’s í London skemmtilegt. Hún hafði fengið pakka með sextán bókum frá föstum viðskiptavini í Þýskalandi og tók upp gamla bók í góðu ástandi. Þetta var skáldverk eftir spænskan...