Kvikmyndir

Viðtöl

Kvikmyndir

Taka mynd - Viðtal við Gunnar í Laugarásvídeói

Hingað kemur forsætisráðherra úr Breiðholtinu, hæstaréttardómari úr Hafnarfirði, ritstjóri úr vesturbænum, húsmóðir úr Salahverfi og rithöfundar úr miðbænum. Svo koma sumir hingað, og hafa gert í öll þessi ár, ekki svo mikið til að taka mynd heldur til að spjalla um daginn og veginn, pólitík. Enda...

Kvikmyndir

Þrír í Hollywood

Hvergi er samkeppnin meðal leikara jafn hörð og í Hollywood, það þykja því tíðindi þegar íslenskir leikarar ná að skapa sér nafn á sama tíma innan um þann aragrúa leikara sem þar reyna fyrir sér, en staðreyndin er að Ólafur Darri Ólafsson, Darri Ingólfsson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson hafa allir...

Kvikmyndir

Þrjár tengingar við Ísland

Edda Magnason og Sverrir Guðnason í hlutverkum sínum í Monica Z. En Hvað skyldu sænska myndin Monica Z, bandaríska stórmyndin Noah og íslenska kvikmyndin Vonarstræti eiga sameiginlegt fyrir utan að hægt er að sjá þær allar í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar um þessar mundir? Jú þær tengjast Íslandi...

Kvikmyndir

Satt og sannsögulegt (HK)

Fólk sem skrifar sjálfsævisögur eða lætur skrifa bók um sig, hefur söguna nákvæmlega eins og það vill hafa hana og lesandinn verður síðan að gera upp við sjálfan sig hvort hann trúir öllu sem þar er sagt. Yfirleitt er slík fölsun vel falin ef hún er fyrir hendi. Annað er með kvikmyndir sem byggðar...

Kvikmyndir

Lars og Lego

Tvær ólíkar kvikmyndir sem byrjað var að sýna um sama leyti hafa vakið forvitni mína svo ekki sé meira sagt. Önnur er um lego kubba og heitir The Lego Movie og hin er um kynlífsreynslu og kynlífsóra konu og heitir Nymphomaniac og er leikstýrt af einum frumlegasta leikstjóra samtímans, Lars von...

Kvikmyndir

Kvikmyndastjörnur í sjónvarpið

Fyrir um það bil tíu árum hefði það ekki þótt góður spádómur að spá því að margar af stærstu kvikmyndastjörnunum væru farnar að leika í sjónvarpsseríum. Þetta er nú samt staðreyndin í dagog áberandi hvað varðar karlleikara. Kevin Spacey (House of Cards), Matthew McConaughey (True Detective), Kevin...

Kvikmyndir

Bannað og ekki bannað

Það hefur hingað til ekki þurft að ganga á eftir undirrituðum að sjá nýja kvikmynd eftir Martin Scorsese, en þegar haft er í huga að The Wolf of Wall Street er þriggja klukkutíma löng og við bætist auglýsingatími og sýnishorn úr kvikmyndum áður en sýning hefst og hlé um miðja mynd þá er um þriggja...

Kvikmyndir

Kvikmyndir/Sjónvarp: Jólabíó fyrr og nú

Fyrr á árum þegar bíóin á höfuðborgar- svæðinu voru út um allan bæ, Kópavogur og Hafnarfjörður meðtaldir og hétu nöfnum eins og Stjörnubíó, Trípólíbíó, Hafnarbíó, Tónabíó, Bæjarbíó, Nýja bíó, Hafnarfjarðarbíó, Gamla bíó, Tjarnarbíó, Kópavogsbíó og Austurbæjarbíó svo rifjuð séu nokkur nöfn...

Kvikmyndir

Þungbúnar og skapstyggar löggur

Þessa dagana er verið að sýna í bíó dönsku kvikmyndina Konan í búrinu (Kvinden i buret), virkilega góð sakamálamynd sem heldur áhorfandanum í spennu allt frá upphafi til enda. Söguhetjan er lögreglumaðurinn Carl Mørck, sem í upphafi þarf að sjá á eftir tveimur kollegum sínum, annar er drepinn og...

Kvikmyndir

Argo

Í nóvember 1979 réðst stór hópur Írana á sendiráð Bandaríkjanna í Tehran og tók 52 sendiráðsstarfsmenn til fanga og heimtuðu að Bandaríkin skiluðu fyrrum keisara Írans í hendurnar á Ayatollah Khomeini, sem hafði komist til valda í blóðugri byltingu

Pages