Ský

Til góðs vinar liggja gagnvegir (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kannski er sitthvað til í því að virðingin fyrir Alþingi verði aldrei meiri en virðingin fyrir þeim alþingismönnum sem minnstrar virðingar njóta. Þar bera félagar þeirra líka ábyrgð.

Spjallað um veðrið (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég hef aldrei verið einn þeirra sem hafa mikinn áhuga á veðri. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum áratugum var ekki hringt milli landa á hverjum degi. Mínútan kostaði fúlgur fjár og sambandið var slæmt. Það lá í gegnum miðstöð í borginni þar sem ég bjó á Flórída, í aðra í Fíladelfíu sem...

Ský

Glæsilegt 1. tbl. Skýja 2014 er komið út

Glæsilegt 1. tbl Skýja árið 2014 er komið út. Í blaðinu er að finna ítarlegt viðtal við Ragnheiði Gröndal söngkonu og lagahöfund. Auk þess eru viðtöl við Jónas Ingimundarson, píanóleikara og Hafliða Vilhelmsson, rithöfund. Fjallað er um Christian Ronaldo, einn besta knattspyrnumann heims. Íslensku...

Ský

6. tbl. tímaritsins Ský er komið út

Blaðið er stútfullt af skemmtilegu og fræðandi efni. Forsíðuviðtalið er við Óttarr Proppé um pönk og pólitík. Rætt er við forsprakka hljómsveitarinnar Dranga um ævintýralega samvinnu þriggja frábærra tónlistarmanna og nýja hljómplötu. Þá er úttekt á helstu skíðaperlum Íslands og viðtal við Björgvin...

Ský

5. tbl. tímaritsins Ský er komið út

Blaðið er einkar veglegt að þessu sinni og stútfullt af skemmtilegu efni fyrir flesta aldurshópa. Forsíðuviðtalið er við Gerði Kristnýju rithöfund: Á skáldafáki um heiminn. Þá er m.a. fjallað um tónlist, bækur, kvikmyndir, knattspyrnu og heilsu. Aftast í blaðinu er girnileg uppskrift að bananaköku...

Ský

Ég á aldrei neitt í skúffunni

Fyrst af öllu; tvísmellið í Skýin hér til vinstri og sjáið nýtt og magnað tölublað af Skýjum. Forsíðuviðtalið er við Guðmund Jörundsson fatahönnuð sem opnaði sína fyrstu verslun sl. vor. Vörumerki hans er Jör og stefnir hann á að opna verslanir í öðrum löndum í framtíðinni. Guðmundur segir...

Ský

Um tímaritið

SKÝ er glæsilegt tímarit sem kemur út annan hvern mánuð. Aðalsmerki ritisins er fjölbreytilegt efni, hönnun og ljósmyndir á heimsmælikverða. Því er dreift til farþega um borð í flugvélum Flugfélags Íslands.

Ský

Skoðið kynningarefni um Austurland

Í 2. tbl. Skýja 2006 var sérstakur kafli um Austurland birtur þar sem ýmis starfsemi, iðnaður og ferðaþjónusta starfrækt á svæðinu var kynnt í máli og myndum, auk þess sem viðtöl voru tekin við íbúa á Austurlandi og fjallað var um viðburði og skemmtanalíf. Smellið hér til að skoða umfjöllunina...