Viðtöl

Viðtöl

Viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur

Vigdís Finnbogadóttir hefur ekki setið auðum höndum eftir að hún lét af embætti forseta Íslands. Íslendingar eru ekki vanir því að hafa fyrrverandi forseta sín á meðal. Sveinn Björnsson dó í embætti og þeir Ásgeir Ásgeirsson og Kristján Eldjárn lifðu ekki lengi eftir að þeir fluttu frá Bessastöðum...

Viðtöl

Kvikmyndir

Taka mynd - Viðtal við Gunnar í Laugarásvídeói

Hingað kemur forsætisráðherra úr Breiðholtinu, hæstaréttardómari úr Hafnarfirði, ritstjóri úr vesturbænum, húsmóðir úr Salahverfi og rithöfundar úr miðbænum. Svo koma sumir hingað, og hafa gert í öll þessi ár, ekki svo mikið til að taka mynd heldur til að spjalla um daginn og veginn, pólitík. Enda...

Viðtöl

Samferða sögunni

Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði fæddist í samfélagi sem var lítið breytt frá miðöldum. Hann hefur fylgst með Mjóafirði og Íslandi öllu feta veginn frá sveitasamfélagi til borgríkis og segir að Mjófirðingar hafi vitað strax um miðja síðustu öld hvert stefndi.

Viðtöl

Nú þarf gömul gildi en nýtt fólk

Jón Sigurður Eyjólfsson tók á móti þremur framkvæmdastjórum sem koma úr jafnmörgum áttum. Þeir eru Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og rekstrarstjóri Frumkvöðlaseturs, og loks Benedikt...