Vísbending

Allir fá þá eitthvað (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Á jólunum er gleði og gaman segir textinn og enginn efast um það. Nema einhver ofboðslega fúll og leiðinlegur. Til dæmis hagfræðingur!

Úr dagbók lögreglunnar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Nýlega skilaði lögreglan skýrslu um Hrunið starf lögreglunnar sem byggði á dagbókum hennar. Að sjálfsögðu var nafnleyndar gætt í hvívetna. Vísbending var eini fjölmiðillinn sem gerði skýrslunni verðug skil.

Baráttan um söguna (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Oft hefur verið vitnað til orða Churchills um að hann þyrfti ekki að óttast dóm sögunnar því hann ætlaði að skrifa hana sjálfur. Hann gerði það, en það er þó ekki ástæðan fyrir þvi að sagan fer um hann mildum höndum. Hann átti það einfaldlega skilið, því að hann stóð réttum megin í baráttunni og...

Hvað gerðir þú fyrir Hrunið? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Að undanförnu hafa fjölmiðlar haft áhuga á skoðunum mínum á Hruninu. Mér finnst oft mest að marka hvaða skoðun maður hafði fyrir Hrun því eftirá sáu allir hvert stefndi. Rannsóknaskýrsla Alþingis fjallaði um þátt fjölmiðla og talaði þar um Vísbendingu. Eyþór Ívar Jónsson var ritstjóri til 2006 og...

Vísbending

Vís­bending

Vís­bending , tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefin út vikulega og árið 2004 komu út 51 tölu­blað, að með­töldu veg­legu jólablaði. Auk þess komu út sjö tölublöð af Vísbendingu-Íslensku atvinnulífi, en blöðin voru sameinuð í upphafi árs. Áskriftarverð er 4.200 kr/mán. (m/vsk). Blöðunum er...

Pages