The Hills are Alive (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Við sátum undir skyggni af trjágreinum meðan rigningin buldi á. Dalurinn sem fyrir nokkrum mínútum blasti við okkur grænn og blómlegur var núna horfinn í sortann. Þrumurnar færðust stöðugt nær og öðru hvoru sáum við blossann af eldingum. Við veltum því fyrir okkur hvort þetta væri skynsamleg...

Hvað gerðir þú fyrir Hrunið? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Að undanförnu hafa fjölmiðlar haft áhuga á skoðunum mínum á Hruninu. Mér finnst oft mest að marka hvaða skoðun maður hafði fyrir Hrun því eftirá sáu allir hvert stefndi. Rannsóknaskýrsla Alþingis fjallaði um þátt fjölmiðla og talaði þar um Vísbendingu. Eyþór Ívar Jónsson var ritstjóri til 2006 og...

Berlínarblús (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Maðurinn á móti mér í strætisvagninum var þéttvaxinn og brosmildur, klæddur í í úlpu sem var græn- og svört köflótt. Hann lagði áherslu á orð sín með því að sveifla höndunum og hélt á sígarettupakka í hægri hendinni og kveikjara í þeirri vinstri. Öðru hvoru lyfti hann pakkanum að vörunum og bjó sig...

Tíðindalaust á vesturvígstöðunum (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Eins og nánast alltaf una flokkarnir vel við sitt að kosningum loknum. Það er erfitt að bera saman úrslit við þingkosningar því ekki bjóða allir flokkar fram í öllum kjördæmum. Reykjavík er eina kjördæmið sem hægt er að bera beint saman kosningar í borginni og til Alþingis.

Pages