Íslandsmið eins og sportveiðitúr? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
"Markaðsleið Viðreisnar felst í því að í stað veiðileyfagjalds sé ákveðinn hluti kvótans boðinn upp á hverju ári.

Steldu þessum hugmyndum Jón! (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Saga var sögð af Jóni nokkrum sem varð fyrir því óláni að frá honum var stolið snærisspotta. Eftir það var hann aldrei nefndur annað en Jón þjófur .

Ég hugsa, þess vegna er ég (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Oft finnst okkur að meðbræður okkar og -systur mættu hugsa meira, ekki síst áður en þau láta ýmiss konar „speki“ frá sér fara. Sumir töluðu í hringi í gær, tala þvers í dag og kruss á morgun. Aldrei efast þeir samt um að þeir hefi rétt fyrir sér, þó að ekkert samræmi sé í því sem þeir segja.

Viðreisn berst gegn einokun í landbúnaði (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Hátt matvælaverð kemur verst við þá sem minnstar tekjur hafa, þar með talið aldraða, öryrkja og námsmenn. Þessir hópar hafa ekki átt marga málsvara á Alþingi en Mjólkursamsalan og Kaupfélag Skagfirðinga eiga þar víða hauka í horni.

Hvers vegna minnkaði fylgi Guðna? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Þetta svar og frammistaða Höllu kostuðu Guðna um fimm prósent fylgi. Þegar menn vilja þóknast öllum hrífa þeir engan. Guðni var samt sterkasti frambjóðandinn og hann nær vopnum sínum á ný.

Fimmta kjördeildin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kjördagurinn var svolítið grámuskulegur, það var ekki borgarstjóraveður sem kallað var í gamla daga.

Hver er sinnar gæfu smiður? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Það segir sína sögu að á Austurvelli var tekin upp ný stefna í þetta sinn, aparheitstefna stjórnarflokkanna. Ráðamennirnir voru öðrum megin girðingar, almenningur víðs fjarri hinum megin.

Sólskinsbarn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Hvers vegna komu þeir ekki inn?“ hugsuðum við í kór, en fannst þó blasa við að góða veðrið gæti spilað inn í. Kannski eru stuðningsmenn Viðreisnar almennt sólskinsbörn í dag.

Dagur hataranna (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ef samfélagið leyfir hatrinu að ná yfirhöndinni hafa glæpamennirnir unnið og við höfum öll tapað.

Risi talar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Sá sem skrifar leiðara og Reykjavíkurbréf Moggans talar af tilhlýðilegri virðingu um erlenda þjóðarleiðtoga og velur þeim „fyrirbærum“ viðeignadi heiti með aðstoð orðabókarinnar eða án hennar.

Pages