Í Köben árið 1973 (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Danir gengust mikið upp í allskyns kynlífssýningum á þessum árum. Eitt kvöldið vorum við á heimleið á Strikinu. Vatt sér þá að okkur hávær maður með blöðunga sem lýstu dásamlegri djarfri sýningu sem boðið var upp á í hliðargötu. Hann taldi einsýnt að þetta væri skemmtun við okkar hæfi.

Þol ei órétt! (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
​Atburðir nýliðinna daga sýna glöggt að það er þörf á nýju, frjálslyndu afli í íslensk stjórnmál, afli sem styður vestræna samvinnu og aðgerðir gegn ólöglegum stríðrekstri Rússa.

Konungur konunganna (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Svo vel vill til að á glámbekk lá eftirfarandi bréf sem nefnt er: Bréf Davíðs til snillinganna , en auðvitað á það erindi við okkur hin líka.

Lausnin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í gær var afmælisdagurinn hans pabba. Af tilviljun fékk ég gefinn bækling sem sagði frá merkilegri uppgötvun hans, uppgötvun sem hann var ekki að flíka í tíma og ótíma, en hvorki meira né minna en „bjargaði Hitaveitunni."

Ganga, en ekkert hlaup, í Jökulsárgljúfri (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Þetta er erfiðara en það virðist vera“, sagði maðurinn þegar hann hafði fikrað sig upp kaðalinn. Ég var reyndar á niðurleið og aðdráttaraflið var mér bæði hjálparhella og ógnvættur. Í bæklingnum stóð að maður ætti ekki að fara niður í Hafragil með þungar byrðar, en nú hékk ég þarna klyfjaður...

Hekla er eitt hinna minni fjalla á Íslandi (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Eftir 200 skref sýndist mér leiðin lítið hafa styst og önnur 200 bættu litlu við. Þriðji skammturinn náði mér upp á brún, sem var þó lítill ánægjuauki, því að þá sá ég að þetta var alls ekki tindurinn heldur var annar framundan. Þetta var samt ekki bratt og eina lausnin var að halda áfram.

Á sama tíma árið 2020 (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Óttinn við litla vínsölu var ástæðulaus, því að við barinn var biðröð sem entist frá því við komum inn þar til hópurinn hélt á brott með síðasta skipi.

Orðkynngi án skreytni (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Minningar hrannast upp og allt í einu fannst mér eins og ég væri kominn í þriðja bekki í stafsetningartíma hjá Magnúsi Guðmundssyni sem kallaður var Magnús góði. Ég lygndi aftur augunum.

999 þrep (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Meðan hann lét dæluna ganga reyndi ég að muna hvaða annar maður hefði rekið hótel og nefnt mömmu sína sem ekki sást neitt til. Virtist meinlaus.

Á ferðalagi með Helenu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Maður er varla farinn á loft þegar vélin lendir aftur í Aþenu. Þar beið okkar glæsibifreið frá Avis, Renó Clío, sem var ódýrasti kosturinn sem netið bauð upp á. Konurnar í afgreiðslunni gerðu sitt besta til þess að ná verðinu upp,en við stóðumst flestar freistingar. Þó ekki Helenu, hjálplega konu...

Pages