Véfréttin veit allt (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég var forvitinn að heyra hvernig næstu kosningar á Íslandi fara og lagði þá spurningu fyrir véfréttina.

Grikklandsdagbókin - upphaf án endis (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Leigubílstjórinn fór undan í flæmingi þegar ég spurði hann hvernig gengi. Hann sagði okkur að Grikkir hefðu kosið nýja ríkisstjórn fyrir þremur mánuðum til þess að koma hlutunum í lag. Ég hélt áfram að spyrja, en hann sagði bara: „Við sjáum til.“ Svo datt honum allt í einu eitthvað í hug og spurði...

Dagfælisumar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Ekki horfa í augun á hundunum“, var viðvörun sem ég fékk áður en ég kom til Grikklands,en víða er flækingshundar og vegna þess að ég er skelfingu lostinn þegar hundar nálgast leita þeir til mín. Við fallega kirkju heilags Lúkasar kom einn. Ég reyndi svo harkalega að vera afslappaður að ég stífnaði...

Myndin af afa (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Benedikt talaði af klettinum, en áheyrendur voru í gjánni. Taldi Benedikt tvímælalaust, að þar hefði Lögberg verið. Var erindi Benedikts stórfróðlegt og afburða snjalt,. Var því næst gengið um og skoðaðir ýmsir sögustaðir, undir leiðsögn Benedikts. Að lokinni ferð þessari ljetu ýmsir fundarmanna í...

Staðið á sextugu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Nú eru vinir mínir á sextugsaldri að týna tölunni. Einn af öðrum fara þeir yfir strikið og hversu hljótt sem þeir fara með það eru þeir komnir á sjöunda tuginn. Það er auðvitað skárra en kerlingin sem sagðist hafa verið að komast á sjötugasta tuginn, en satt að segja finnst mér á svipnum á þeim að...

Gefið mér kol (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Eftir skemmtilega ferð og fund hélt ég áfram yfir á Norðfjörð. Þar býr Reynir föðurbróðir minn, skemmtilegasti maður á Íslandi. Hann býr núna í íbúð fyrir aldraða, sem ég veit ekki hvernig hann hefur komist inn í því hann er enn ekki genginn í Félag eldri borgara á staðnum, enda ekki nema 94 ára...

Stefnuföst slitastjórn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Bjarni [2009]: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Ísland skuli sækja um aðild að Evrópusambandinu. Skal þjóðaratkvæðagreiðslan fara fram hið allra fyrsta og eigi síðar en innan þriggja mánaða frá samþykkt tillögu þessarar. Verði aðildarumsókn...

Drífum í því (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Svo börðumst við gegnum hríðina, yfir Suðurgötuna og á lóðina að húsinu nýja. Þar voru þrjár rekur og menntamálaráðherra, rektor og Vigdís sjálf tóku fyrstu, aðra og þriðju skóflustungur. Mér fannst að fyrst að þau voru þrjú við þetta að þau hefðu getað farið langt með holu fyrir grunninn, en þau...

Algjör eining (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Úr Kastjósviðtali 7. október 2008: Sigmar: Varstu sammála þeirri aðgerð að veita Kaupþingi þetta lán? Það var orðrómur um ágreining. Davíð: Það var algjör eining um það og ég tilkynnti bankastjóra Kaupþings það að það hefði verið niðurstaðan.

Mildur þýðandi fundinn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Úr þýðingarsmiðju umhverfisráðherra barst eftirfarandi „mildari“ útgáfa af útlendri reglugerð sem lengi hefur pirrað framsóknarmenn.

Pages