Verslun og iðnaður - Svei því öllu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Verzlun og iðnaður, og hverjum nöfnum, sem menn nefna þessi nýtískufyrirbrigði öll," — já, svei því öllu, hvað eigum við að gera við slíkt. Í því máli fellur enginn skuggi á milli okkar. Verzlun og iðnaður hefir ekki gefið almennum bændum neitt, svo að menn viti, annað en skuldirnar. Niður með öll...

Tubular Bells fyrir tvo (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Við röltum í bíóið völtum fótum. Ekki út af bjórnum heldur þykkum klaka sem liggur yfir Melunum. Dyravörður kinkaði kolli þegar við komum inn og hafði engan áhuga að að sjá strikamerkið á miðunum mínum. Ég hefði eins getað verið með samanbrotin blöð. „Tuttuguþúsund kall í súginn“ hugsaði ég.

Ekkert lært og öllu gleymt (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ritstjóri Morgunblaðsins skrifar leiðara í morgun af sömu gleði og fyrr og ræðir nú um sama mál og utanríkisráðherrann undir heitinu Öfugmælavísur . Sannarlega má segja að leiðarinn beri nafn með rentu, því í öfugmælavísum er einmitt einhverju fráleitu haldið fram sem sannleika til þess að draga...

Á mörkunum (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég hafði ekki heyrt neitt af bók Matthíasar Johannessens Sögur úr Vesturbænum þegar ég sá hana í búðinni. Vissi ekki hvort hún var ný eða gömul, ekkert nema það sem ég sá á borðinu. Ég ákvað að kaupa hana og þó að ég hefði ekki átt von á því fyrirfram varð hún fyrsta jólabókin sem ég las frá...

Allir fá þá eitthvað (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Á jólunum er gleði og gaman segir textinn og enginn efast um það. Nema einhver ofboðslega fúll og leiðinlegur. Til dæmis hagfræðingur!

Úr dagbók lögreglunnar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Nýlega skilaði lögreglan skýrslu um Hrunið starf lögreglunnar sem byggði á dagbókum hennar. Að sjálfsögðu var nafnleyndar gætt í hvívetna. Vísbending var eini fjölmiðillinn sem gerði skýrslunni verðug skil.

Ætlarðu að stofna flokk? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Við Maggi Hauks vorum fimmtán ára þegar við hittumst fyrst. Við vorum saman í bekk í landsprófi í Vogaskólanum og fórum svo hvor sína leið. Maggi var með dökkt sítt hár og var í svörtum leðurjakka. Hann var nýkominn frá Svíþjóð og var mikill töffari.

Miklu ánægðari en ég býst við að verða (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég segi nú eins og bankamaðurinn sem fékk niðurstöðuna úr eyðniprófinu: „Loksins eitthvað jákvætt.“ Fýlupúkarnir á samfélagsmiðlunum eru sífellt vælandi (nú þorir maður ekki að tala lengur um hyskið) og skilja ekki hvað þjóðin vill. Loforð umfram væntingar. Hvað getur maður beðið um meira?

Á óperunni með vitlausri konu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Ég var á á bensínstöð í gær og sá Séð og heyrt. Ég þurfti að bíða eftir afgreiðslu og sá að það var vitnað í Þórarin Eldjárn þannig að ég fletti blaðinu.“

Það er sælt að vera fátækur (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég man nákvæmlega eftir deginum þegar ég fór í sveitina. Foreldrar mínir báðu einhverja konu aðlíta eftir mér í flugvélinni. Í Mogganum var frétt um að elsti Íslendingurinn, María Andrésdóttir, væri 106 ára þennan dag. Á Kópaskeri fór ég heim með konunni sem ég varð samferða og fékk bita af...

Pages