Sumra er geð að geipa um féð (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Umræðan um Prómens á Alþingi var hin furðulegasta og átti Árni Páll Árnason enn einn sprettinn í ómálefnalegum umræðum og sýni svo ekki verður um villist að sumra er geð að geipa um féð.

Ræða mín við útnefningu Róberts (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Hér kemur ræða sem ég flutti í veislu Frjálsrar verslunar á Radisson Hótel Sögu við útnefningu Róberts Guðfinnssonar sem manns ársins í atvinnulífinu. Fjöldi gesta var við afhendingu viðurkenningarinnar. Benedikt Jóhannesson, útgefandi Frjálsrar verslunar, stýrði veislunni en ég flutti ræðu fyrir...

Það er þessi nýfrjálshyggja (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Í leiðara nýjasta tölublaðs Frjálsrar versluanr skrifa ég um furðulegan tvískinnug fólks þegar kemur að einokun, ríkisstyrkjum og ríkisrekstri. Svo virðist sem sum einokun sé betri en önnur og sumir ríkisstyrkir betri en aðrir.

Afsögn Hönnu Birnu (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra kemur ekki á óvart. Hún gat ekki annað í stöðunni, segja flestir. Lekamálinu er hins vegar langt í frá lokið.

Núna er lag fyrir vinstrimenn (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það hlýtur að vera erfið staða pólitískt að segjast á móti leiðréttingunni en sækja síðan um hana eins og ekkert sé – ef marka má fréttir af því að Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi sótt um leiðréttinguna. Enn hallærislegra hefur verið...

Vér mótmælum (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það fór fyrir mér eins og mörgum öðrum að ég vissi ekki hverju var verið að mótmæla á Austurvelli í byrjun vikunnar. Sjónvarpið stóð sína margrómuðu mótmælafunda plikt og var með beina útsendingu frá Austurvelli og ræddi við forsætisráðherra í þinghúsinu. En það dugði ekki, ég var engu nær um...

Vopnin ekki kvödd (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það eru alltaf fjör á Fróni, það má bóka. Litlu málin fá mesta umræðu enda skiljum við þau betur. Við erum meistarar í að gera úlfalda úr mýflugu. Við sveiflumst og upplifum geðshræringu frá einni vikunni til annarrar. Eina vikuna er allt vonlaust og þá næstu er allt í sómanum. Það er svolítill...

Leiðin að hjarta mannsins (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Leiðin að hjarta mannsins liggur í gegnum magann. Það segir sig eiginlega sjálft að þjóð sem hugsar bara um mat og horfir öllum stundum á matarþætti í sjónvarpi vill auðvitað ekki skatt sem nefnist því kúnstuga nafni matarskattur – og hvað þá að það eigi að hækka hann. Það kallar á bylgju mótmæla.

Skotar sögðu nei (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Skotar höfnuðu sjálfstæði og sögðu NEI í kosningunum. Í kjölfarið hyggst Alex Salmond, forsætis- ráðherra Skotlands, segja af sér. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart. Hann vann kosningarnar 2011 í Skotlandi út á þessa sjálfstæðisbaráttu þar sem helsta kosningaloforð hans var þjóðaratkvæðagreiðsla...

Sennilega stendur Hanna Birna þetta af sér (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Ég hélt um tíma að Hanna Birna væri búin að vera í stjórnmálum en hallast að því núna að hún standi rimmuna af sér. Framtíð hennar er að vísu undir kjósendum komin og þeir hafa lokaorðið – sem og þingflokkur Sjálfstæðisflokksins. Eftir allt bröltið í þessu furðulega Seinna-Lekamáli, þ.e. samskiptum...

Pages