Ský

Ský

Nýjasta útgáfa

SKÝ er glæsilegt tímarit sem kemur út annan hvern mánuð. Aðalsmerki ritsins er fjölbreytilegt efni, hönnun og ljósmyndir á heimsmælikvarða. Því er dreift til farþega um borð í flugvélum Flugfélags Íslands og á fjölmarga aðra staði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

Ritstjórar eru Benedikt Jóhannesson og Jón G. Hauksson​. Auglýsingastjóri er Svandís Dagbjartsdóttir, [email protected]

Spjallað um veðrið (BJ)

Ég hef aldrei verið einn þeirra sem hafa mikinn áhuga á veðri. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum áratugum var ekki hringt milli landa á hverjum degi. Mínútan kostaði fúlgur fjár og sambandið var slæmt. Það lá í gegnum miðstöð í borginni þar sem ég bjó á Flórída, í aðra í Fíladelfíu sem aftur hafði samband við Montreal en hún gat loks náð til Íslands.

Pages