Ský

Ský

Nýjasta útgáfa

SKÝ er glæsilegt tímarit sem kemur út annan hvern mánuð. Aðalsmerki ritsins er fjölbreytilegt efni, hönnun og ljósmyndir á heimsmælikvarða. Því er dreift til farþega um borð í flugvélum Flugfélags Íslands og á fjölmarga aðra staði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

Ritstjórar eru Benedikt Jóhannesson og Jón G. Hauksson​. Auglýsingastjóri er Svandís Dagbjartsdóttir, [email protected]

Ský

Um tímaritið

SKÝ er glæsilegt tímarit sem kemur út annan hvern mánuð. Aðalsmerki ritisins er fjölbreytilegt efni...

Pages