stjórnmál

Stjórnmál

Samfélags hvað?

Nú þegar hyllir undir lok fjármagnshafta er áleitin spurning hví kröfuhafar í slitabúum íslenskra bana vilja ekki eiga hina nýju banka, þessa miklu „gróðalind“ sem þeir hafa verið á liðnum árum. Ef til vill hugsa þeir eins og Steinn Elliði;“ Hvaða erindi á ég framar meðal þessara sveitamannaþjóðar...

Stjórnmál

Þingmenn á þeysingi - ODDNÝ G. HARÐARDÓTTIR

Þegar SKÝ guðaði á gluggann hjá sex þingmönnum á vordögum til að kanna áhugamál þeirra, varð blaðinu ljóst að þeir voru með ríkt flökkueðli – þeir ferðast mikið um landið og heiminn gangandi, á hestum, hlaupandi, á hjólhestum, snjósleðum, vélsleðum og snjóþotum. Þeir hafa einnig útþrá í sér og...

Stjórnmál

Í sannleika sagt

Fyrir sex árum birtist greinin hér á eftir í Vísbendingu . Þá var stutt í kosningar og markmiðið var að hvetja menn til þess að hafa vara á sér gagnvart stjórnmálamönnum á þessum tíma. Það er ágætt að rifja hana upp öðru hvoru.

Stjórnmál

Loftárásirnar halda áfram

Forsætisráðherra hefur sætt slíkum árásum í fjölmiðlum að nánast verður jafnað við einelti. Hann sagði sjálfur í grein fljótlega eftir að hann réðst á atvinnuleysisvandann með því að ráða sér aðstoðarmenn: