Vísbending

Vísbending

Nýjasta útgáfa

Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál. Þar birtast greinar á aðgengilegu máli eftir marga af færustu hagfræðingum landsins. Ritstjóri er Sverrir H. Geirmundsson, hagfræðingur  [email protected]. Blaðið kom fyrst út árið 1983.

Úr dagbók lögreglunnar (BJ)

Nýlega skilaði lögreglan skýrslu um Hrunið starf lögreglunnar sem byggði á dagbókum hennar. Að sjálfsögðu var nafnleyndar gætt í hvívetna. Vísbending var eini fjölmiðillinn sem gerði skýrslunni verðug skil.

Baráttan um söguna (BJ)

Oft hefur verið vitnað til orða  Churchills um að hann þyrfti ekki  að óttast dóm sögunnar því hann ætlaði  að skrifa hana sjálfur. Hann gerði það, en  það er þó ekki ástæðan fyrir þvi að sagan fer um hann mildum höndum. Hann átti  það einfaldlega skilið, því að hann stóð  réttum megin í baráttunni og vann.

Pages