Vísbending

Vísbending

Nýjasta útgáfa

Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál. Þar birtast greinar á aðgengilegu máli eftir marga af færustu hagfræðingum landsins. Ritstjóri er Sverrir H. Geirmundsson, hagfræðingur  [email protected]. Blaðið kom fyrst út árið 1983.

Hvað gerðir þú fyrir Hrunið? (BJ)

Að undanförnu hafa fjölmiðlar haft áhuga á skoðunum mínum á Hruninu. Mér finnst oft mest að marka hvaða skoðun maður hafði fyrir Hrun því eftirá sáu allir hvert stefndi. Rannsóknaskýrsla Alþingis fjallaði um þátt fjölmiðla og talaði þar um Vísbendingu. Eyþór Ívar Jónsson var ritstjóri til 2006 og sá ýmis hættumerki. Ég tók við í ársbyrjun það ár, en skrifaði alltaf pistla í blaðið.

Súrrealískar Excel-æfingar

Í 6. tbl. Vísbendingar skrifar Þórólfur Matthíasson grein um verðlagningu á landbúnaðarvörum. Hann segir meðal annars: Ekki verður séð að verðlagsnefnd búvara fari eftir skýrum fyrirmælum 8. gr. laga...

Vísbending

Vís­bending

Vís­bending , tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefin út vikulega og árið 2004 komu út 51 tölu...

Pages