Top News

Blaðið um 100 áhrifamestu konurnar er komið út

Hið árlega blað Frjálsrar verslunar um 100 áhrifamestu konurnar í íslensku atvinnulífi var að koma úr prentsmiðjunni og er komið í dreifingu til áskrifenda og í verslanir. Blaðið er einstaklega veglegt í ár, alls 228 blaðsíður og stútfullt af fróðlegu lesefni. Í blaðinu í ár er m.a. sú nýbreytni að...

Tekjublaðið: Hvað er best að heita?

Sú kenning kann að vakna að gott sé fyrir börn að vera framarlega í stafrófinu, en það nýtist þó ekki Björnum (hvort sem þeir heita Björn eða Bjarni). Kenningin fellur svo alveg þegar litið er á að einungis 14% þeirra...

Afdalabarn

Afdalabarn er skemmti- og afþreyingarlestur og léttur gangur í sögunni. Afdalabarn varð enn metsölubók 64 árum eftir að hún kom út í fyrsta sinn. Bókin er enn eitt dæmi um sérstæðan rithöfundarferil Guðrúnar frá Lundi...