Top News

Stjórnmál

Þingmenn á þeysingi - ODDNÝ G. HARÐARDÓTTIR

Þegar SKÝ guðaði á gluggann hjá sex þingmönnum á vordögum til að kanna áhugamál þeirra, varð blaðinu ljóst að þeir voru með ríkt flökkueðli – þeir ferðast mikið um landið og heiminn gangandi, á hestum, hlaupandi, á hjólhestum, snjósleðum, vélsleðum og snjóþotum. Þeir hafa einnig útþrá í sér og...

Maður þarf að koma hugsunum á blað

Þórarinn Eldjárn gefur rithöfundum gott ráð: Í prósa er reglan: Skrifa hratt, laga hægt! Mikilvægt er að ná heildinni og svo er hægt að föndra endalaust.

Tekjublaðið kemur út eldsnemma á laugardag

Mikill áhugi er á Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kemur út eldsnemma í fyrramálið og fer strax í umfangsmikla dreifingu um allt land. Áætlað er að fyrstu fimm verslanirnar fái blaðið nokkrum mínútum eftir að það...