Top News

Er list góð fjárfesting?

Flestir kaupa eflaust listaverk vegna þess að þeim finnst þau falleg. En hvers vegna kaupa menn myndir eftir Kjarval fremur einhvern ungan og kannski upprennandi listamann? Kannski vegna þess að Kjarval er mikill listamaður sem málar myndir sem falla Íslendingum vel í geð, en hefur áhrif að myndir...

Hugsjónir og peysuskapur

Þorsteinn Pálsson velti fyrir sér stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á hátíð Jóns Sigurðssonar fimmtudaginn 23. aprí. „Þeir alþjóðlegu straumar sem sjálfstæðisbaráttan er vaxin af urðu til þess að helstu foringjar hennar litu ekki lengur á Ísland sem eyland í...

Margrét í spjalli í VIÐSKIPTUM

Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður N1 og forstjóri Icepharma, var viðmælandi minn í þætti Frjálsrar verslunar, VIÐSKIPTI, á ÍNN. Þátturinn er unnin í samvinnu við kauphöllina Nasdaq Iceland.

Stjórnmál

Í sannleika sagt

Fyrir sex árum birtist greinin hér á eftir í Vísbendingu . Þá var stutt í kosningar og markmiðið var að hvetja menn til þess að hafa vara á sér gagnvart stjórnmálamönnum á þessum tíma. Það er ágætt að rifja hana upp öðru hvoru.

Í sannleika sagt

Fyrir sex árum birtist greinin hér á eftir í Vísbendingu . Þá var stutt í kosningar og markmiðið var að hvetja menn til þess að hafa vara á sér gagnvart stjórnmálamönnum á þessum tíma. Það er ágætt að rifja hana upp...

Gengisstefna eftir höft

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fastur álitsgjafi við Frjálsa verslun, fjallar um líklega gengisstefnu eftir að höftin verða afnumin.

Það sem Churchill kenndi okkur

Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun, fjallar um það hvað Churchill kenndi okkur. Víða um heim hefur verið haldið upp á hálfrar aldar ártíð Churchills.

Stóðumst atlöguna

Stóðumst atlöguna er fyrirsögnin á forsíðunni á viðtalinu við Bjarna Benediktsson og segir hann að andstæðingar flokksins hafi unnið að því öllum árum að nota hrunið til að einangra flokkinn í eitt skipti fyrir öll í...