Nýjast

Afdalabarn

Afdalabarn er skemmti- og afþreyingarlestur og léttur gangur í sögunni. Afdalabarn varð enn...

Nýjast

Tollvörugeymslan

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er rifjað upp að leiðir þeirra Ólafs Ragnars og Davíðs Oddssonar...

Top News

Bókardómar

Afdalabarn

Afdalabarn er skemmti- og afþreyingarlestur og léttur gangur í sögunni. Afdalabarn varð enn metsölubók 64 árum eftir að hún kom út í fyrsta sinn. Bókin er enn eitt dæmi um sérstæðan rithöfundarferil Guðrúnar frá Lundi sem gaf út sína fyrstu og frægustu bók, Dalalíf, þegar hún var 59 ára gömul árið...

Greinar

​YFIR ALDARGAMLAR DÚKKUR OG TINDÁTAR

Friðbjarnarhús norður á Akureyri lætur ekki mikið yfir sér, en innan dyra opnast heill heimur ævintýra. Þar veitir myndlistarkonan Guðbjörg Ringsted forstöðu Leikfangasafni á Akureyri og það fyrsta sem blasir við þegar gengið er inn í húsið eru herbergi full af leikföngum af ýmsum stærðum og gerðum.

Tollvörugeymslan

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er rifjað upp að leiðir þeirra Ólafs Ragnars og Davíðs Oddssonar skárust fyrir tæplega 40 árum þegar Davíð fór miður virðulegum orðum um forsetann verðandi.

Guðni velgir Ólafi undir uggum

Svo fór að Guðni Th. fékk meira fylgi eða 44,5% á móti 42,5% hjá Ólafi Ragnari. Óvissa (95% óvissubil) er +/-4,6% og niðurstaðan er því tölfræðilegt jafntefli.

Ólafur fær 32% en Guðni 27%, ef nefna má hvern sem er

Alls tóku 74% þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Um 59% þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Ólafur Ragnar var nefndur af 32% og...

Í morgunþætti RÚV vegna Kastljóssþáttar

Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, var hjá Óðni Jónssyni í morgunþætti Rásar 1 vegna umtalaðs Kastjóssþáttar í gærdag þar sem forsætisráðherra var í aðahlutverki.