Top News

Nýtt, glæsilegt tölublað Frjálsrar verslunar komið út

Nýtt og glæsilegt tölublað Frjálsrar verslunar er komið út. Birt er ný könnun Frjálsrar verslunar yfir ÁVÖXTUN ALLRA INNLÁNSREIKNINGA Á ÍSLANDI og er þetta yfirleitt hvergi að finna annars staðar í fjölmiðlum. FORSÍÐUVIÐTALIÐ er við Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. Þetta er afar...

Gengisstefna eftir höft

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fastur álitsgjafi við Frjálsa verslun, fjallar um líklega gengisstefnu eftir að höftin verða afnumin.

Það sem Churchill kenndi okkur

Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun, fjallar um það hvað Churchill kenndi okkur. Víða um heim hefur verið haldið upp á hálfrar aldar ártíð Churchills.

Stóðumst atlöguna

Stóðumst atlöguna er fyrirsögnin á forsíðunni á viðtalinu við Bjarna Benediktsson og segir hann að andstæðingar flokksins hafi unnið að því öllum árum að nota hrunið til að einangra flokkinn í eitt skipti fyrir öll í pólitík.

Stóðumst atlöguna

Stóðumst atlöguna er fyrirsögnin á forsíðunni á viðtalinu við Bjarna Benediktsson og segir hann að andstæðingar flokksins hafi unnið að því öllum árum að nota hrunið til að einangra flokkinn í eitt skipti fyrir öll í...

Um hinn pólitíska ómöguleika

Í viðtalinu við Bjarna Benediktsson er hann spurður um fleyg orð hans um pólitískan ómöguleika varðandi áframhaldandi aðildarviðræður þessarar ríkisstjórnar við Evrópusambandið. Þessi orð hans rötuðu meðal annars inn í...

Bjarni um ESB í Frjálsri verslun

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er spurður út í Evrópusambandið í hinu efnismikla forsíðuviðtali í Frjálsri verslun. Mikil umræða hefur verið um Evrópusambandið í þessari viku

Stórfróðlegt viðtal við Bjarna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í stórfróðlegu viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Þar ræðir hann um Evrópusambandið, aðildarumsóknina, Sjálfstæðisflokkinn, ríkisstjórnarsamstarfið, Hönnu Birnu og...

Jón G. Hauksson kjörinn heiðursfélagi Stjórnvísi

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi, lýsti svo kjöri heiðursfélaga og sagði að Jón G. Hauksson hefði fengið verðlaunin fyrir frumkvæði sitt og rannsóknir sem ritstjóri Frjálsrar verslunar. Gunnhildur...

Taka mynd - Viðtal við Gunnar í Laugarásvídeói

Hingað kemur forsætisráðherra úr Breiðholtinu, hæstaréttardómari úr Hafnarfirði, ritstjóri úr vesturbænum, húsmóðir úr Salahverfi og rithöfundar úr miðbænum. Svo koma sumir hingað, og hafa gert í öll þessi ár, ekki svo...