Top News

Viðskipti og efnahagsmál

Kínverskir kommar eru seigir karlar

Þráinn Eggertsson hagfræðiprófessor er í yfirgripsmiklu viðtali í áramótablaði Frjálsrar verslunar. Þar ræðir hann meðal annars um dómsdagsspár, bókina Heimur batnandi fer, hin kolgrænu kirkju umhverfissinna, hagvöxt og hlýnun jarðar, samdrátt í Kína og hvort Bandaríkjamenn þufi að óttast styrk...

Stjórnmál

Ríkið og kröfuhafarnir

Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar. Í nýjasta pistli sínum í áramótablaðinu skrifar hún um ríkið og kröfuhafana.

Áframhaldandi mistök í efnahagsstjórn

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, er einn fastra álitsgjafa í Frjálsri verslun. Í áramótablaðinu fjallar hann um áframhaldandi mistök í atvinnulífinu.

Loftárásirnar halda áfram

Forsætisráðherra hefur sætt slíkum árásum í fjölmiðlum að nánast verður jafnað við einelti. Hann sagði sjálfur í grein fljótlega eftir að hann réðst á atvinnuleysisvandann með því að ráða sér aðstoðarmenn:

HRUN HAGFRÆÐINNAR eftir Guðna Th. Jóhannesson

Margt hrundi haustið 2008. Bankar féllu, orðstír manna varð að engu, sjálfsmynd þjóða beið hnekki. Fræði þóttu líka hafa brugðist. Hér á Íslandi gátu sagnfræðingar til dæmis spurt sjálfa sig hvort þeir hefðu ekki átt að...

Róbert Guðfinnsson maður ársins hjá Frjálsri verslun

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. Hann hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð í heimabyggð sinni á Siglufirði í líftækni og ferðaþjónustu, að mestu fyrir...