Top News

Bókardómar

Gagnrýni

Dómar um fjórar bækur um konur

Nokkrar af vinsælustu og mest lesnu bókum síðasta árs fjölluðu um konur sem stefna hátt upp á jökla og fjallgarða og þær þrá að skrifa, rannsaka, skrá og kynnast sjálfum sér. Þær lenda í háska og vilja hefna óhæfuverka og sumar láta verða af því og allar ná sáttum við sjálfar sig og finna fegurð og...

Evrópa

Er aðlögun að Evrópu hættuleg?

Eitt af því sem talað er um vegna aðildarviðræðna Íslendinga við Evrópusambandið er að krafist sé aðlögunar Íslands að reglum þess. Ekki þarf að efast um að Íslendingar munu þurfa að laga sig að Evrópusambandinu ef samningar nást. Það gleymist hins vegar í umræðunni að þjóðin hefur verið í aðlögun...

Evrópa

Um hvað snýst Evrópusambandið?

Í Vísbendingu birtist fyrir fjórum árum umfjöllun um Evrópusambandið og hvað aðild hefur í för með sér fyrir Ísland. Nú á næstu dögum verða birtar hér á vefnum greinar úr þessum flokki. Það er því miður einkennandi fyrir umræðuna að menn beina henni oft á rangar brautir með ósönnum yfirlýsingum,...

Um hvað snýst Evrópusambandið?

Í Vísbendingu birtist fyrir fjórum árum umfjöllun um Evrópusambandið og hvað aðild hefur í för með sér fyrir Ísland. Nú á næstu dögum verða birtar hér á vefnum greinar úr þessum flokki. Það er því miður einkennandi...

Afsláttarkrónur

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er fjallað um það að forsætisráðherra telji að gengi sem almenningur kaupir erlendan gjaldeyri á sé afsláttargengi og að fyrirtæki geti bara tekið lán í útlöndum ef þau séu ekki ánægð...

Áætlun Pútíns í Úkraínu

Pútín hefur sett það á sína dagskrá að skapa glundroða og ringulreið í fyrrverandi sambandslöndum Ráðstjórnarríkjanna og koma þannig í veg fyrir að ríkin tengist Vesturlöndum nánum böndum.

Eigum við að taka upp mynt Kúbu?

Rökin fyrir því að Íslendingar sækist eftir því að nota evru sem gjaldmiðil eru tvenn: Stór hluti útflutnings Íslendinga fer til Evrópulanda og evran er sett upp sem alþjóðleg mynt. Segjum samt að við föllumst á þau rök...

Hlutlausir vextir og risakaup Seðlabanka Evrópu

Í áramótablaði Frjálsrar verslunar ræddi Þráinn Eggertsson hagfræðiprófessor um hlutlausa vexti og peningaprentun. En þá spurði ég hann út í það sem kallað er quantitative ea sing á ensku.

Frjáls verslun á ÍNN

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, kom beint af hátíð Íslensku ánægjuvogarinnar í viðskiptaþátt Frjálsrar verslunar á ÍNN.